U20 ára landslið - þjálfari - æfingabúðir


Björn Ferber

Stjórn ÍHÍ ákvað á fundi sínum í dag að Björn Ferber tæki að sér þjálfun á landsliði leikmanna skipað leikmönnum 20 ára og yngri. Björn, sem einnig er þjálfari hjá Skautafélagi Reykjavíkur, mun um komandi helgi stjórna æfingabúðum liðsins. 

Dagskrá æfingabúða æfingabúðanna er eftirfarandi:

Skautahöllin í Laugardal
Laugardagur 17.11.2012
07:00 Mæting - fundur
08:00 – 09:05 Ísæfing

Egilshöll:
Laugardagur 17.11.2012
16:50 Mæting - fundur
17:50 – 18:50  Ísæfing

Egilshöll
Sunnudagur 18.11.2012
08:20 Mæting - fundur
09:20 – 10:30 Ísæfing


HH