U20 hópur


Sigri fagnað á Nýja-Sjálandi

Björn Ferber þjálfari landsliðs skipað leikmönnum  20 ára og yngri hefur valið hóp leikmanna sem heldur til Belgrad um miðjan janúar.

Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:

Andri Már Helgason
Atli Snær Valdimarsson
Bjarki Reyr Jóhannesson
Björn Róbert Sigurðarson
Brynjar Bergmann
Daniel Steinþór Norðdahl
Daníel Hrafn Magnússon
Einar Eyland
Falur Birkir Guðnason
Guðmundur Þorsteinsson
Hafþór Andri Sigrúnarson
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Jóhann Már Leifsson
Jón Andri Óskarsson
Kári Guðlaugsson
Kristinn Freyr Hermannsson
Sigursteinn Atli Sighvatsson
Steindór Ingason
Sturla Snær Snorrason
Viktor Svavarsson


Bréf frá Birni Ferber til leikmanna má finna hér. Birni til aðstoðar við þjálfun liðsins verður Vilhelm Már Bjarnason fyrrum leikmaður Bjarnarins sem nú nemur við háskólann í Vierumaki.

Við minnum þá leikmenn sem valdir voru, að ef þeir þurfa af einhverjum ástæðum að draga sig útúr liðinu, þá eiga þeir að láta skrifstofu ÍHÍ vita sem fyrst. 

Fréttir um ferðatilhögun og fleira munu birtast fljótlega undir U20 tenglinum sem finna má hér á síðunni.