Fréttir

Dómaranámskeið á Akureyri

Dómaranámskeið verður haldið á Akureyri um næstkomandi helgi ef næg þátttaka fæst.

Björninn - SA Ásynjur umfjöllun

Björninn og SA Ásynjur áttust við í meistaraflokk kvenna sl. laugardag og lauk leiknum með sigri Ásynja sem gerðu þrjú mörk gegn tveimur mörkum Bjarnarkvenna eftir að staðan hafði verið jöfn að loknum hefðbundnum leiktíma.

SR - SA Víkingar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og SA Víkingar áttust við á íslandsmóti karla sl. föstudagskvöld og lauk leiknum með sigri norðanmanna sem gerðu sex mörk gegn þremur mörkum heimamann í SR.

Hokkíhelgin

Þrír leikir eru á dagskrá helgarinnar að þessu sinni og fara þeir allir fram hér sunnan heiða.

Félagaskipti - leikheimild

Nú er að styttast í að glugginn fyrir innlend félagaskipti lokist en það gerist að miðnætti 30. september næstkomandi. Félagaskipti erlendra leikmanna eru hinsvegar...........

Ásynjur - Ynjur umfjöllun

Ásynjur lögðu í gærkvöld Ynjur að velli með sex mörkum gegn engu í leik sem fram fór á Akureyri.

Björninn - UMFK Esja umfjöllun

UMFK Esja lagði í gærkvöld Björninn með 7 mörkum gegn 3 en leikurinn fór fram í Egilshöll.

Æfingabúðir fyrir U18 og U20 ára landslið.

Helgina 7 - 9 nóvember næstkomandi verða haldnar æfngabúðir (Development camp) hjá U18 og U20 ára landsliðum ÍHÍ.

4. flokkur - úrslit úr helgarmóti

Um síðastliðna helgi fór fram helgarmót í 4. flokki í skautahöllinni í Laugardal.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins eru tveir að þessu sinni og fara fram í sitthvorum landshlutanum.