Fréttir

Ásynjur - Björninn umfjöllun

Ásynjur báru á laugardagskvöld sigurorð af Birninum í meistaraflokki kvenna með fimm mörkum gegn engu.

Víkingar - Björninn umfjöllun

Skautafélag Akureyrar lagði á laugardagskvöld Björninn að vellí á íslandsmótinu í íshokkí karla með sex mörkum gegn þremur.

Esjan - SR umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur lagði UMFK Esju að velli á íslandsmóti karla með 5 mörkum gegn fjórum í hörkuspennandi leik sem fram fór síðastaliðið föstudagskvöld. Þetta er annar sigur SR-inga á tímabilinu en báðir hafa sigrarnir komið gegn Esju.

Æfingabúðir

Helgina 7 - 9 nóvember næstkomandi verða haldnar æfngabúðir (Development camp) hjá U18 og U20 ára landsliðum ÍHÍ

Hokkíhelgin

Það er fjölbreytt hokkíhelgi framundan að þessu sinni með fjölda leikja.

Mótaskrá - uppfærsla

Mótanefnd samþykkti á síðasta fundi sínum uppfærða mótaskrá.

Björninn - SR umfjöllun

Fyrsti leikurinn á íslandsmóti kvenna fór fram í gærkvöld en þá mættust Björninn og Skautafélag Reykjavíkur og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með öruggum sigri Bjarnarins sem gerði tíu mörk gegn einu marki SR-kvenna.

Leikir kvöldsins

Íslandsmótið í íshokkí kvenna hefst í kvöld þegar Björninn tekur á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Egilshöll en leikurinn hefst klukkan 19.40.

UMFK Esja - SA umfjöllun

Skautafélagi Akureyrar bara á laugardagskvöldið sigurorð af UMFK Esju með átta mörkum gegn þremur. Með sigrinum komu SA-menn menn sér í efsta sæti deildarkeppninnar með sjö stig að loknum þremur leikjum.

SR - Björninn umfjöllun

Björninn bar sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur með tveimur mörkum gegn einu sl. föstudag. Með sigrinum kom Björninn sér í efsta sæti deildarkeppninnar með stigi meira en lið SA sem átti leik til góða.