Mótaskrá - uppfærsla


Mótanefnd samþykkti á síðasta fundi sínum uppfærða mótaskrá. Nokkuð er um breytingar og því tengill á eldri mótaskrá verið fjarlægður. Ný mótaskrá verður birt á morgun.