Æfingabúðir fyrir U18 og U20 ára landslið.

Frá leik U18 ára liðs Íslands við Spán
Frá leik U18 ára liðs Íslands við Spán

Helgina 7 - 9 nóvember næstkomandi verða haldnar æfngabúðir (Development camp) hjá U18 og U20 ára landsliðum ÍHÍ. Búðirnar fara fram í Reykjavík en dagskrá þeirra má finna hér.

Nánari fréttir um æfingabúðirnar koma áður en vikan er á enda en ekki er gert ráð fyrir að önnur landslið ÍHÍ æfi að þessu sinni. 

HH/TB