Fréttir

4. flokks mót - Frestun

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að 4. flokks móti sem fyrirhugað var að halda í Egilshöll um komandi helgi verði frestað.

Iðkendur

Á vef Alþjóða Íshokkísambandsins IIHF birtist í gær frétt um fjölda þeirra sem æfa íshokkí í heiminum öllum og um fjölgunina sem hefur verið á milli ára.

Nýr vefur um hokkí

Fyrir stuttu fór í loftið vefurinn hockey.is sem einsog og nafnið gefur til kynna fjallar um íshokkí.

Landsliðsæfingabúðir

Gert er ráð fyrir landsliðsæfingabúðum hjá kvenna- og U20 landsliðum 17. og 18. nóvember nk.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Húna og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki karla.

Uppfærð mótaskrá

Einsog flestir vita þurfti að fresta leikjum síðustu helgar vegna ófærðar og slæms veðurs.

Frestun

Leik Jötna og Bjarnarins í meistaraflokki karla og leik Ynja og Bjarnarins í meistaraflokki kvenna sem fara áttu fram á Akureyri í dag er frestað.

Leikir morgundagsins

Mótanefnd ÍHÍ hefur fundað vegna leikjanna sem fyrirhugaðir eru á morgun í meistaraflokki karla og kvenna.

Landsliðsæfingabúðir

Fyrirhuguðum æfingabúðum karlalandsliðs sem fara áttu fram á Akureyri um helgina er frestað um óákveðinn tíma.

Ferðir og veðurútlit

Samkvæmt dagskrá var áætlað að halda æfingabúðir fyrir karlalandsliðið á Akureyri um helgina.