Fréttir

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni hefst með látum strax í kvöld þegar tveir leikir eru á dagskrá.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Húna og Skautafélags Reykjavíkur.

U20 ára landslið - þjálfari - æfingabúðir

Stjórn ÍHÍ ákvað á fundi sínum í dag að Björn Ferber tæki að sér þjálfun á landsliði leikmanna skipað leikmönnum 20 ára og yngri.

ÚRSKURÐIR AGANEFNDAR 14.11.12

SR Fálkar - Björninn tölfræði

SR Fálkar og Björninn léku á íslandsmótinu í gærkvöld.

Æfingabúðir kvennalandsliðs

Nú er dagskrá æfingabúða kvennalandsliðsins tilbúin.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur SR Fálka og Bjarnarins og fer leikurinn fram í Laugardalnum og hefst klukkan 20.00.

Landsliðsæfingabúðir

Einsog flestum er kunnugt þurfti að fresta æfingabúðum karlalandsliðsins sem áttu að fara fram í byrjun mánaðarins.

Leikir dagsins - Frestun - Uppfært

Leik Víkinga og Húna og Ásynja og Bjarnarins sem voru á dagskrá í dag er frestað vegna ófærðar.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni byrjar á svipuðum nótum og sú síðasta endaði.