Fréttir

Björninn - Ynjur umfjöllun.

Einn leikur fór fram í meistaraflokki kvenna á laugardagskvöld þegar Björninn og Ynjur mættust.

SR Fálkar - Jötnar umfjöllun

SR Fálkar og Jötnar mættust á íslandsmóti karla á laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri SR Fálka sem gerðu 6 mörk gegn 3 mörkum Jötna.

SR Fálkar - Víkingar umfjöllun

SR Fálkar tóku á móti Víkingum á íslandsmótinu á föstudagskvöld og fór leikurinn fram í Laugardal. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu 7 mörk gegn engu marki SR Fálka.

Hokkíhelgin.

Hokkíhelgina að þess sinni hefst strax í kvöld með leik í skautahöllinni í Laugardal.

Tölfræði

Tölfræði í kvenna- og karlaflokki hefur nú verið uppfærð til dagsins í dag.

Ynjur - Ásynjur umfjöllun

Ynjur og Ásynjur áttust við á íslandsmóti kvenna í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Ásynja sem gerðu 4 mörk gegn 3 mörkum Ynja eftir að jafnt hafði verið að loknum venjulegum leiktíma.

Björninn - SR umfjöllun

Björninn og Skautafélag Reykjavíkur áttust við á íslandsmóti karla í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerði 5 mörk gegn 4 mörkum SR-inga eftir að staðan var jöfn 4 – 4 að loknum hefðbundnum leiktíma.

Leikir kvöldsins

Leiki kvöldsins eru tveir að þessu sinni og fer annar þeirra fram í Egilshöll og hinn á Akureyri.

Ynjur - Björninn

Ynjur tóku á móti Bjarnakonum á íslandsmótinu sl. laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri Ynja sem gerðu sex mörk gegn tveimur mörkum Bjarnarins.

Jötnar - Björninn umfjöllun

Jötnar og Björninn áttust við á íslandsmótinu á sl. laugardag.