Fréttir

Úrskurður Aganefndar 18.12.12

Leikur kvöldsins.

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins í meistaraflokki karla.

Ásynjur - Björninn umfjöllun

Síðari leikur laugardagsins var leikur Ásynja og Bjarnarins í meistaraflokki kvenna.

Jötnar - Húnar umfjöllun

Fyrri leikur laugardagsins að þessu sinni var leikur Jötna og Húna og fór hann fram, eðli málsins samkvæmt, á Akureyri.

Æfingabúðir

Gert er ráð fyrir æfingabúðum í Reykjavík í byrjun janúar.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram norðan heiða þar sem tveir leikir eru fyrirhugaðir.

Íshokkíkona ársins

Stjórn ÍHÍ hefur valið íshokkíkonu ársins 2012.

Íshokkímaður ársins

Stjórn ÍHÍ hefur valið Íshokkímann ársins 2012.

Vídeóhornið

Fyrir stuttu settum við upp vídeóhorn en þar inni mátti finna myndbrot af vefnum sem þóttu áhugaverð.

Húnar - SR Fálkar

Húnar fengu SR Fálka í heimsókn á íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu 4 mörk gegn 2 mörkum SR Fálka.