Æfingabúðir

Gert er ráð fyrir æfingabúðum í Reykjavík í byrjun janúar. Full dagskrá er ekki kominn en ístímarnir eru eftirfarandi:

Föstudagur 4. janúar 10.00 – 11.00
Föstudagur 4. janúar 20.50 – 22.00
Sunnudagur 6. janúar 08.00 – 09.20

Nánar um þetta síðar.

HH