Tölfræði


Frá leik Jötna og SR fyrr á tímabilinu.                                                                                           Mynd: Elvar Freyr Pálsson

Tölfræði í kvenna- og karlaflokki hefur nú verið uppfærð til dagsins í dag.

Rétt einsog áður viljum við minna leikmenn á, að til að sem minnst hætta sé á að ruglingur verði í tölfræðinni, er æskilegt að þeir spili sem mest með sama treyjunúmer leik eftir leik.

Ef kemur fram villa í tölfræðinni, þ.e. leikskýrslu og tölfræði ber ekki saman er best að athugasemd um það berist sem fyrst til ÍHÍ. Leikmenn geta séð mörk, stöðsendingar og brottvikningar í svokallaðri "Live" útsendingu og komið með athugasemdir ef það stemmir ekki við leikskýrslu.

Tölfræði í kvennaflokki má sjá hér og í karlaflokki hér

HH