Landsliðsæfingabúðir

Fyrirhuguðum æfingabúðum karlalandsliðs sem fara áttu fram á Akureyri um helgina er frestað um óákveðinn tíma.

Leikjum sem fyrirhugaðir eru á morgun, laugardag hefur enn ekki verið frestað en fréttir af því koma síðar.

HH