Leikir morgundagsins

Mótanefnd ÍHÍ hefur fundað vegna leikjanna sem fyrirhugaðir eru á morgun í meistaraflokki karla og kvenna. Ákveðið hefur verið að klukkan 8.30 í fyrrmálið verði gefið út hvort leikirnir fara fram eður ei og verður það tilkynnt hér á heimasíðu ÍHÍ.

HH