Fréttir

Ynjur - SR umfjöllun

Seinni leikur laugardagsins var leikur Ynja og Skautafélags Reykjavíkur í mfl. kvenna.

Víkingar - SR umfjöllun

Víkingar frá Akureyri og Skautafélag Reykjavíkur mættust á íslandsmótinu í íshokkí karla á laugardag. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu tíu mörk gegn einu marki SR-inga.

Hokkíhelgin

Nú er að renna upp önnur hokkíhelgin á þessu tímabil og fer hún fram að öllu leyti í skautahöllinni á Akureyri.

Uppfærð mótaskrá

Mótanefnd hefur samþykkt uppfærða mótaskrá.

Ný landsliðstreyja

Á stjórnarfundi í ÍHÍ fyrr á þessu ári var ákveðið að fá tillögur frá þeim sem sjá um að framleiða treyjur okkar að nýju útliti á treyjurnar.

Leikheimild

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmann og félag hans:

SR - Húnar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Húnar léku á íslandsmóti karla í íshokkí í gærkvöld og lauk með sigri Húna sem gerðu þrjú mörk gegn tveimur mörkum SR-inga.

Úrskurðir aganefndar 06.09.12

Leikur kvöldsins ofl.

Vegna óveðurs og rafmagnsleysis sem gekki yfir landið norðanvert í gærdag lá heimasíða ÍHÍ niðri töluverðan tíma í gærdag.

Reglugerðir

Stjórn ÍHÍ hefur lögum samkvæmt reglugerðarvald fyrir hreyfinguna.