08.09.2012
Nú er stutt í að leikur Bjarnarins og Víinga fari að hefjast. Við verðum með eitthvað af stöðuuppfærslum frá leiknum hér.
07.09.2012
Hokkíhelgin samanstendur af tveimur leikjum að þessu sinni.
07.09.2012
ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmenn og félag þeirra:
06.09.2012
Íslandsmótið að þessu sinni opnaði með leik í meistaraflokki kvenna þegar Ynjur og Ásynjur léku á Akureyri á þriðjudagskvöld. Leiknum lauk með sigri Ásynja sem gerðu fjögur mörk gegn þremur mörkum Ynja. Jafnt var að loknum hefðbundnum 3 – 3 en Ásynjur tryggðu sér aukastigið með gullmarki.
04.09.2012
Skautafélag Akureyrar hefur sótt um félagaskipti fyrir Margrét Mazmanian Róbertsdóttir frá Skautafélagi Reykjavíkur.
04.09.2012
Íslandsmótið í íshokkí hefst formlega í kvöld þegar Ynjur og Ásynjur mætast í Skautahöllinni á Akureyri.
03.09.2012
Nú fer að styttast í að keppnistímabilið í íshokkí fari á fulla ferð.