Björninn - Víkingar textalýsing

Nú er stutt í að leikur Bjarnarins og Víinga fari að hefjast. Við verðum með eitthvað af stöðuuppfærslum frá leiknum hér.

Leik lokið 4 - 3

1.53 Steindór Ingason 2 mín

2.15 Andri Helgason 2 mín

4.53 4 - 3 Úlfar Jón Andrésson með stoð frá Hirti Geir Björnssyni

5.38 3 - 3 Ólafur Hrafn Björnsson

5.46 Orri Blöndal 2 mín Tripping 

7.15 Ingþór Árnason 2 mín interference.

11.13 Björn Már Jakobsson 2 mín Delaying the game

13.09 Andri Helgason (B) Elbowing

3. leikhluti hafinn

2. leikhluta lokið.

4.49 Lars Foder (V) 2 mín Delaying the game

5.51 2 - 3 Matthías S. Sigurðsson með stoð frá Daniel Kolar og Birki Árnasyni (PP)

8.05 Orri Blöndal (V) 2 mín. Roughing.

12.39 1 - 3 Andri Helgason með stoð frá Brynjari Bergmann

14.33 Hjörtur G. Björnsson 2 mín Holding

14.33 Ingþór Árnason 2 mín 

17.05 0 - 3 Jóhann Leifsson með stoð frá Lars Foder og Andra Mikaelssyni.

2. leikhluti hafinn.

1. leikhluta lokið.

3.24 Steindór Ingason (B) 2 mín slashing

3.24 Sigurður Sigurðsson (V) 2 mín slashing

6.07 0 - 2 Guðmundur S. Guðmundsson með stoðsendingu frá Steinar Grettissyni

10.52 Björninn of margir á ís 2 mín.

13.05 Andri Helgason (B) 2 min interference

14.31 Falur Birkir Guðnason (B) 2 mín Tripping

18.35 0 - 1 Sigurður Sigurðsson með stoð frá Orra Blöndal

Leikurinn er hafinn. Klukkan telur niður hjá okkur