Uppfærð mótaskrá


Frá barnamóti                                                                                              Mynd: Ómar Þór Edvardsson

Mótanefnd hefur samþykkt uppfærða mótaskrá og tekur hún gildi nú þegar.

Helstu breytingar eru:

  • 4 flokks mótum sem verða í Egilshöll og Laugardal er víxlað
  • Tímasetningu einstakra leikja sem leiknir verða á laugardögum í Egilshöll er breytt.
  • Tímasetningum á leikjum  Ynja og Ásynja á Akureyri er breytt.
  • Lagfærð var tíðni einstakra leikja í kvennaflokki.+

Mótaskráin er á sínum vanalega stað hér hægra meginn á síðunni.

HH