SA Víkingar Íslandsmeistarar 2019
19.03.2019
SA-Víkingar urðu um helgina Íslandsmeistarar karla í íshokkí 2019 .
Í úrslitaeinvíginu í ár mætti SA liði SR og lauk því einvígi á laugardag með þriðja sigri Akureyringa.
SA-Víkingar höfðu unnið tvo fyrstu leiki einvígisins 3-2 og lokaleikurinn fór 4:1.