Heimsmeistaramót kvenna haldið á Akureyri 23. - 29. febrúar 2020

Logo, Bjarni Helgason
Logo, Bjarni Helgason

Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí, 2020 IIHF Women´s World Championship Div IIb, hefst sunnudaginn 23. febrúar í Skautahöllinni á Akureyri. 

Fyrsti leikur íslenska liðsins er kl 20:00 og er mótaðilinn Ástralía.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Ástralía, Króatía, Ukraína, Nýja Sjáland og Tyrkland.

Nánari upplýsingar um dagskrá og stöðu leikja má finna hér.

Miðasala á heimsmeistaramótið er á tix.

Leikir Íslands;

 • Ísland – Ástralía                23. febrúar kl 20:00
 • Ísland – Nýja Sjáland       24. febrúar kl 20:00
 • Ísland – Tyrkland              26. febrúar kl 20:00
 • Ísland – Croatía                27. febrúar kl 20:00
 • Ísland – Ukraína               29. febrúar kl 17:00

Streymi allra leikja má finna á Youtube rás Íshokkísambands Íslands.

Landslið kvenna 2020:

 • Alexandra Hafsteinsdóttir
 • Anna Sonja Ágústsdóttir
 • Berglind Rós Leifsdóttir
 • Birta Júlía Þorbjörnsdóttir
 • Brynhildur Hjaltested
 • Elín Darkoh Alexdóttir
 • Eva María Karvelsdóttir
 • Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
 • Guðrún Marín Viðarsdóttir
 • Herborg Rut Geirsdóttir
 • Hilma Bóel Bergsdóttir
 • Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
 • Karítas Sif Halldórsdóttir
 • Kolbrún María Garðarsdóttir
 • Kristín Ingadóttir
 • Ragnhildur Kjartansdóttir
 • Saga Margrét Sigurðardóttir
 • Sarah Smiley
 • Sigrún Agatha Árnadóttir
 • Silvía Rán Björgvinsdóttir
 • Sunna Björgvinsdóttir
 • Teresa Regína Snorradóttir

Þjálfarar eru Jón Benedikt Gíslason og Sami Petteri Lehtinen.

Liðsstjóri Brynja Vignisdóttir, tækjastjóri Hulda Sigurðardóttir, kírópraktor Margrét Ýr Prebensdóttir, sálfræðingur Richard Tahtinen.