SA deildarmeistarar karla 2020

Mynd; Elvar Freyr Pálsson
Mynd; Elvar Freyr Pálsson

Meistaraflokkur karla hjá Skautafélagi Akureyrar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar þeir unnu Fjölni-Björninn 5-3 í Hertz deild karla.  

Með þessu fær SA heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem hefst 31. mars 2020. 

Innilega til hamingju Skautafélag Akureyrar.