SA er Íslandsmeistari kvenna í íshokkí 2020

SA er Íslands­meist­ari kvenna í ís­hokkí árið 2020 eft­ir sig­ur á  Reykjavík í Eg­ils­höll í öðrum leik liðanna þann 6. febrúar síðastliðinn í úr­slita­ein­vígi Íslands­móts­ins .

SA vann átta af tíu leikj­um liðanna í vet­ur og svo báða leik­ina í úr­slit­um. 

Innilega til hamingju með frábært tímabil og  Íslandsmeistaratitilinn 2020.