Fréttir

Fimmtudagurinn 12.04 - Leikir dagsins

Nú klukkan 13.00 hefst fyrsti leikurinn á HM sem haldið er hérna í Reykjavík. Einosog flestir vita eru allir leikirnir leiknir í Skautahöllinni í Laugardal.

Miðar og miðaverð

Einsog íshokkífólk hefur tekið eftir er að bresta á HM-mót í karlflokki en mótið hefst nk. fimmtudag.

Landsliðshópurinn

Valdir hafa verið 23 leikmenn í landslið karla sem tekur þátt í II. deild a-riðils en mótið fer fram í Reykjavík dagana 12 - 18 apríl.

Undirbúningur eftir Danmörk

Gert er ráð fyrir að landslið karla komi saman áður en mótið hefst hér í Reykjavík.

Dagskrá æfingabúða í Kaupmannahöfn

Hérna er dagskrá æfingabúðanna í Kaupmannahöfn.

Treyjur, yfirbuxur og sokkar

Við gerum ráð fyrir að Akureyringar komi suður á morgun, laugardag.

Æfingahópur karlalandsliðs

Æfingahópur karlalandsliðs sem heldur til Kaupmannahafnar hefur verið valinn.

Danmörk - undirbúningur

Eins og fram hefur komið heldur hópurinn sem valinn hefur verið til Danmerkur nk. sunnudag.

Flugáætlun til Danmerkur

Flugáætlun til Danmerkur fyrir leikmenn liggur fyrir.

SA - Björninn 3. leikur í úrslitum

Þriðji leikur í úrslitakeppni meistaraflokks kvenna fór fram á laugardaginn en þar áttust við SA og Björninn. Leiknum lauk með sigri SA sem gerðu 6 mörk gegn 2 mörkum Bjarnarkvenna. Með sigrinum tryggðu SA-konur sér íslandsmeistaratitilinn 2012.