12.04.2012
Nú klukkan 13.00 hefst fyrsti leikurinn á HM sem haldið er hérna í Reykjavík. Einosog flestir vita eru allir leikirnir leiknir í Skautahöllinni í Laugardal.
10.04.2012
Einsog íshokkífólk hefur tekið eftir er að bresta á HM-mót í karlflokki en mótið hefst nk. fimmtudag.
09.04.2012
Valdir hafa verið 23 leikmenn í landslið karla sem tekur þátt í II. deild a-riðils en mótið fer fram í Reykjavík dagana 12 - 18 apríl.
08.04.2012
Gert er ráð fyrir að landslið karla komi saman áður en mótið hefst hér í Reykjavík.
02.04.2012
Hérna er dagskrá æfingabúðanna í Kaupmannahöfn.
30.03.2012
Við gerum ráð fyrir að Akureyringar komi suður á morgun, laugardag.
29.03.2012
Æfingahópur karlalandsliðs sem heldur til Kaupmannahafnar hefur verið valinn.
29.03.2012
Eins og fram hefur komið heldur hópurinn sem valinn hefur verið til Danmerkur nk. sunnudag.
27.03.2012
Flugáætlun til Danmerkur fyrir leikmenn liggur fyrir.
26.03.2012
Þriðji leikur í úrslitakeppni meistaraflokks kvenna fór fram á laugardaginn en þar áttust við SA og Björninn. Leiknum lauk með sigri SA sem gerðu 6 mörk gegn 2 mörkum Bjarnarkvenna. Með sigrinum tryggðu SA-konur sér íslandsmeistaratitilinn 2012.