Fréttir

Landsliðs-æfingahelgi framundan 10. 11. og 12. febrúar 2017

Hokkí helgi framundan í Skautahöllinni Laugardal, þar sem landslið karla og kvenna munu æfa fyrir komandi heimsmeistaramót.

UMFK ESJA DEILDARMEISTARI 2017

Um liðna helgi varð UMFK Esja deildarmeistari 2017 og tryggði sé þar með heimaleikjaréttinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. ESJA sem er á sínu þriðja ári í Íslandsmótinu í íshokki, Hertz-deildinni, er hér með að vinna sinn fyrsta bikar eftir sigur á Birninum í Egilshöll þann 4. febrúar síðastliðinn, sem lauk 5-3.

Hertz-deild karla föstudaginn 10. febrúar

Landsliðsæfing karla

Magnus Blarand landsliðsþjálfari hefur valið hóp leikmanna sem tekur þátt í landsliðsæfingu 10. 11. og 12. febrúar. Æfingarnar fara fram í Skautahöllinni Laugardal. Laugardag kl 20:00 - 22:00 Sunnudag kl 10:00 - 12:00 Þrekæfingar og fundir verða auglýstir þegar nær dregur

Harvard háskóli í heimsókn hjá ÍHÍ

Harvard Business School Hockey Team kemur í heimsókn og spilar tvo leiki við úrvalslið íshokkimanna og kvenna á Íslandi. Nú er um að gera að mæta á leikina og kynnast þessum frábæra hópi frá Boston.

Hertz-deild karla - laugardaginn 4. febrúar

Tveir leikir fara fram, einn í Egilshöll og annar á Akureyri. Æsispennandi dagur framundan og enginn íshokkí unnandi ætti að láta þetta fram hjá sér fara.

Leikir kvöldsins - þriðjudaginn 31. janúar 2017

Egilshöll kl 19:45 Björninn - SR Hertz-deild kvenna --- Skautahöllin Laugardal kl 19:45 SR - Björninn 2fl íslandsmót ÍHÍ

ÍHÍ TV

Samstarf IHI við OZ.com. Ný útfærsla á streymi og dreifingu myndefnis frá íslensku íshokkí.

LANDSLIÐ ÍSLANDS U18

Landslið Íslands U18 fer til Serbíu á IIHF World Championship U18. Mars 2017.

Helgar hokkí

Hertz-deildin heldur áfram um helgina í Skautahöllinni í Laugardal.