Fréttir

Dagbók frá Belgrad - 3. dagur

Strákanir okkar vöknuðu ánægðir og úthvíldir í morgunn en flestir þeira fóra að sofa kl. 22:00.

Dagbók frá Belgrad

Eins og oft áður kemur fararstjóri til með að senda línur heim úr ferðalagin. Á meðan á mótinu stendur verða línurnar hér á forsíðunni á ÍHÍ síðunni.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er að mestu leyti undirlögð að af landsliðum Íslands þessa helgina með einni undantekningu þó.

Æfingabúðir á Akureyri

Komin er dagskrá fyrir æfingabúðirnar á Akureyri um komandi helgi.

U20 ára landslið

Landslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri heldur í fyrramálið til Serbíu til keppni í 2. deild heimsmeistaramóts Alþjóða Íshokkísambandsins.

SR Fálkar - Jötnar umfjöllun

SR Fálkar og Jötnar léku í gærkvöld og fór leikurinn fram í Skautahöllinni í Laugardal. Þetta var fjórði leikur liðanna á þessu tímabili en áður höfðu Jötnar unnið tvo leiki en SR Fálkar einn.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur SR Fálka og Jötna í meistaraflokki karla.

Björninn - Ásynjur umfjöllun

Björninn og Ásynjur áttust við á íslandsmótinu í kvennaflokki á laugardaginn.

Björninn - Víkingar umfjöllun

Björninn og Víkingar mættust á laugardagskvöldið í karlaflokki og fór leikurinn fram í Egilshöll.

Handbókin og fleira

Þá er farið að styttast í ferðalagið til Belgrad.