Æfingabúðir á Akureyri

Komin er dagskrá fyrir æfingabúðirnar á Akureyri um komandi helgi.

Dagskráin er eftirfarandi:

Föstudagur 11. janúar
19:50 Mæting
21:45-22:45 Æfing # 1

Laugardagur 12. janúar
8:50 Upphitun
9:40-10:55 Ísæfing # 2
11:00-11:30 Teygjur + sturta
11:30-12:00 Liðsfundur (hafið með ykkur eitthvað að borða)

16:00 Liðsfundur
17:30 Ásynjur vs. Sr

Sunnudagur 13. janúar
9:00 Mæting & Fundir með hverjum leikmanni fyrir sig
10:10 Upphitun
11:05-12:00 Ísæfing # 3
12:00-12:30 Teygjur + sturta
12:30 Búðum lokið

LF/SS