
Landslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri heldur í fyrramálið til Serbíu til keppni í 2. deild heimsmeistaramóts Alþjóða Íshokkísambandsins. Andstæðingar Íslands að þessu sinni eru Eistland, S-Kórea, Belgía, Ástralía og heimamenn Serbar. Fyrsti leikur liðsins er á laugardaginn en þá leikur liðið gegn Belgum.
Liðið er skipað eftirfarandi leikmönnum:
| Andri Már Helgason |
| Atli Snær Valdimarsson |
| Bjarki Reyr Jóhannesson |
| Björn Róbert Sigurðarson |
| Brynjar Bergmann |
| Daniel Steinþór Norðdahl |
| Daníel Hrafn Magnússon |
| Einar Ólafur Eyland |
| Falur Birkir Guðnason |
| Guðmundur Þorsteinsson |
| Gunnlaugur Guðmundsson |
| Hafþór Andri Sigrúnarson |
| Ingólfur Tryggvi Elíasson |
| Jóhann Már Leifsson |
| Jón Andri Óskarsson |
| Kári Guðlaugsson |
| Kristinn Freyr Hermannsson |
| Sigursteinn Atli Sighvatsson |
| Steindór Ingason |
| Viktor Svavarsson |
Fararstjórnin eru skipuð á eftirfarandi hátt:
| Jón Þór Eyþórsson | Fararstjóri | |
| Björn Ferber | Þjálfari | |
| Vilhelm Már Bjarnason | aðstoðarþjálfari | |
| Stefán Guðmundsson | Læknir | |
| Leifur Ólafsson | Tækjastjóri | |
HH