U20 ára landslið


Landslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri heldur í fyrramálið til Serbíu til keppni í 2. deild heimsmeistaramóts Alþjóða Íshokkísambandsins. Andstæðingar Íslands að þessu sinni eru Eistland, S-Kórea, Belgía, Ástralía og heimamenn Serbar. Fyrsti leikur liðsins er á laugardaginn en þá leikur liðið gegn Belgum.  

Liðið er skipað eftirfarandi leikmönnum:

Andri Már Helgason
Atli Snær Valdimarsson
Bjarki Reyr Jóhannesson
Björn Róbert Sigurðarson
Brynjar Bergmann
Daniel Steinþór Norðdahl
Daníel Hrafn Magnússon
Einar Ólafur Eyland
Falur Birkir Guðnason
Guðmundur Þorsteinsson
Gunnlaugur Guðmundsson
Hafþór Andri Sigrúnarson
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Jóhann Már Leifsson
Jón Andri Óskarsson
Kári Guðlaugsson
Kristinn Freyr Hermannsson
Sigursteinn Atli Sighvatsson
Steindór Ingason
Viktor Svavarsson


Fararstjórnin eru skipuð á eftirfarandi hátt:

Jón Þór Eyþórsson Fararstjóri
Björn Ferber Þjálfari
Vilhelm Már Bjarnason aðstoðarþjálfari
Stefán Guðmundsson Læknir
Leifur Ólafsson Tækjastjóri



HH