Handbókin og fleira

Þá er farið að styttast í ferðalagið til Belgrad. Undirbúningur er langt komin og handbókin kominn á sinn stað. Fáein atriði eru þó og þau þarf að klara sem fyrst.

  • Frí frá skóla - Senda þarf nafn leikmanns og kennitölu á ihi@ihi.is Einnig þarf að fylgja með um hvaða skóla er að ræða og tölvupóstfang tengiliðar í skólanum.
  • Ganga þarf frá greiðslu vegna ferðarinnar. Þeir sem greiddu staðfestingargjaldið draga það frá. Upplýsingarnar eru hér.

Ef það er eitthvað sem er óljóst þá endilega hafið samband.

HH