Fréttir

SR Fálkar - Húnar tölfræði

Fálkar og Húnar léku á íslandsmótinu í karlaflokki í gærkvöld.

Leikur kvöldsins

Þrátt fyrir nokkuð harða samkeppni frá knattspyrnunni munu íshokkí menn skella í leik í kvöld þegar Fálkar og Húnar mætast í Skautahöllinni í Laugardal og hefst leikurinn klukkan 19.45.

SR - SA umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar mættust á laugardaginn í bráðfjörugum leik á íslandmóti kvenna. Leiknum lauk með sigri SA sem gerði sjö mörk gegn fimm mörkum SR-kvenna.

SR - Jötnar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Jötnar áttust við á íslandsmótinu æa laugardaginn og lauk leiknum með sigri SR-inga sem gerðu átta mörk gegn einu marki Jötna.

Uppfærð mótaskrá

Mótaskrá hefur verið uppfærð og er um að ræða ýmsar smávægilegar breytingar og leiðréttingar.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram í Laugardalnum en þá verða leiknir tveir leikir í meistaraflokki karla og kvenna.

Námskeið

Einsog fram kom í frétt hér fyrir stuttu verður haldið dómaranámskeið hér í Reykjavík um komandi helgi.

Landsliðsþjálfari karla

Stjórn Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) hefur gengið frá ráðningu Tim Brithén sem aðalþjálfara fyrir landslið karla.

Félagaskipti/leikheimildir

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmann og félag hans:

SR - Björninn tölfræði

SR og Björninn léku á íslandsmótinu í íshokkí kvenna á sl. þriðjudag.