SR Fálkar - Húnar tölfræði

Mynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson
Mynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Fálkar og Húnar léku á íslandsmótinu í karlaflokki í gærkvöld.

Hér má sjá helstu tölfræði leiksins. 

Úrslit leiksins: 1 - 7
Lotur fóru: 0:3; 1:3, 0:1
Skot á mark: 6:10; 6:12; 4:13

Mark/stoðsendingar SR Fálkar:

Viktor Örn Svavarsson 1/0
Styrmir Friðriksson 0/1

Refsingar SR Fálkar: 4 mínútur

Mörk/stoðsendingar Húnar:

Róbert Pálsson 1/2
Gunnar Guðmundsson 1/2
Sturla Snær Snorrason 1/0
Gunnlaugur Guðmundsson 1/0
Úlfar Andrésson 1/0
Edmunds Induss 1/0
Óskar Már Einarsson 1/0

Refsingar Húnar: 10 mínútur

Hann Hafsteinn Snær Þorsteinsson sendi okkur þessa mynd frá leik SR og Jötna sem leikinn var um liðna helgi. Myndasafn okkar er orðið nokkuð við aldur og því þiggjum við nýjar myndir ef einhver á.

HH