Uppfærð mótaskrá

Úr myndasafni
Úr myndasafni


Mótaskrá hefur verið uppfærð og er um að ræða ýmsar smávægilegar breytingar og leiðréttingar.

Helst ber að nefna að allir leikir sem fara fram í Skautahöllinni á Akureyri á þriðjudögum hafa verið færðir fram um tíu mínútur og hefjast klukkan 19.30. Allir leikir sem leiknir eru í Skautahöllinni í Laugardal á þriðjudögum hafa verið færðir aftur um fimmtán mínútur og hefjast klukkan 19.45. Ýmsar leiðréttingar hafa einnig verið gerðar en mótaskránna má venju samkvæmt finna hérna hægra meginn á síðunni hjá okkur.

HH