Fréttir

SR Fálkar - Jötnar umfjöllun

SR Fálkar tóku á móti Jötnum á íslandsmótinu í íshokkí síðastliðið laugardagskvöld. Leiknum lauk með sigri SR Fálka sem gerðu sex mörk gegn einu marki Jötna. Að leik þessum loknum er fjórðungur íslandsmóts karla að baki og því var ekki úr vegi að gera upp tölfræði hvers og eins liðs en þær niðurstöður má sjá hér.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni er fjölbreyttara lagi þó einungis verði einn leikur á íslandsmótinu um þessa helgi.

Kvennalandslið - þjálfarateymi

Stjórn ÍHÍ ákvað á fundi sínum í gær hverjir skipuðu þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins sem leikur í 2. deild b-riðils HM-móts sem fram fer í Reykjavík í mars á næsta ári.

Úrskurður Aganefndar 10.10.2013

Björninn - SR umfjöllun

Björninn mætti Skautafélagi Reykjavíkur á íslandsmóti karla í gærkvöld og lauk leiknum með sigri Bjarnarins sem gerði sjö mörk gegn tveimur mörkum gestanna í SR.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og SR í karlaflokki. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30

SA - Björninn umfjöllun

SA og Björninn áttust við í meistaraflokki kvenna sl. laugardag. Leiknum lauk með sigri SA sem gerði sjö mörk gegn fjórum mörkum SA-kvenna.

Víkingar - Húnar umfjöllun

Víkingar og Húnar mættust á íslandsmótinu í íshokkí sl. laugardag í fyrsta leik fjórðu leikumferðar í karlaflokki. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu átta mörk gegn einu marki Húna.

Hokkíhelgin

Þessa helgina eru tveir leikir á dagskrá og báðir fara þeir fram á Akureyri.

Landsliðsæfingabúðir

Helgina 1 - 3 nóvember eru fyrirhugaðar æfingabúðir landsliða í Reykjavík.