Fréttir

Björninn - UMFK Esja umfjöllun

Síðasti leikurinn af þeim fimm leikjum sem leiknir voru um helgina var leikur Bjarnarins og UMFK Esju sem fram fór í Egilshöllinni. Leiknum lauk með sigri Esju sem gerði þrjú mörk gegn tveimur mörkum Bjarnarins en framlengja þurfti leikinn þar sem jafn var eftir hefðbundinn leiktíma, 2 - 2.

SR - SA Víkingar umfjallanir

Skautafélag Reykjavíkur og SA Víkingar áttust við í svokölluðum tvíhöfða um liðna helgi.

Hokkíhelgin

Hokkíhelgin að þessu sinni samanstendur af fimm leikjum og þríf af þeim eru í meistaraflokki karla.

Tölvupóstsamband

Tölvupóstsamband við ÍHÍ hefur legið niðri í allan morgun og ekki er vitað hvenær það kemst á aftur.

Björninn - UMFK Esja umfjöllun

Björninn bar í gærkvöld sigurorð af UMFK Esju með fimm mörkum gegn fjórum eftir að jafnt hafði verið að loknum hefðbundnum leiktíma. Það var Brynjar Bergmann sem tryggði Bjarnarmönnum aukastigið sem í boði var eftir stoðsendingu frá Hrólfi M. Gíslasyni.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Bjarnarins og UMFK Esju í meistaraflokki karla og hefst leikurinn klukkan 19.40.

SA Ynjur - Björninn tölfræði

Hér má sjá helstu tölfræði úr tveimur leikjum SA Ynja og Bjarnarins sem fram fóru um helgina.

SR - UMFK Esja tölfræði

Hér má sjá helstu tölfræði úr leik Skautafélags Reykjavíkur og UMFK Esju sem fram fór síðastliðinn föstudag.

U18 ára landslið valið

Vilhelm Már Bjarnason þjálfari landsliðs skipað leikmönnum 18 ára og yngri hefur valið lið sem heldur til keppni í III deild HM sem fram fer í Tævan síðari hlutann í mars.

Hokkíhelgin

Það er af mörgu að taka þegar kemur að hokkí um þessa helgi en alls eru fimm leikir á dagskránni.