Dómaranámskeið

Einsog kom fram í frétt hérna í síðustu viku er fyrirhugað dómaranámskeið í Reykjavík á morgun. Námskeiðið verður haldið í fundarsölum ÍSÍ að Engjavegi 6 og hefst klukkan 18.15. 

Við minnum þá sem ætla að sækja námskeiðið á að mikilvægt er að kynna sér efni sem viðkemur dagskrá námskeiðsins. Fram kom í fyrrnefndri frétt um hvaða efni væri að ræða en fréttina má finna hér.

Mynd: Gunnar Jónatansson

HH