Eflum íshokkí

Ekkert er íþrótt mikilvægara heldur en að fá inn nýja iðkendur. Framtíðin byggist á þeim. ÍHÍ heldur úti síðu á Facebook og í dag bendum við foreldrum barna á að íshokkí gæti verið íþróttin sem þau eru að leita að fyrir barnið sitt.

Við biðjum því lesendur vefs ÍHÍ að dreifa (share) þessu á facebook-síðu sinni svo upplýsingarnar megi fara sem víðast.

Mynd: Ómar Þór Edvardsson 

HH