Fréttir

Bikarmót U14

Fyrsta helgarmót U14 verður haldið núna um helgina á Akureyri. Um er að ræða bikarmót A og B liða. Skautafélag Akureyrar heldur mótið og má finna dagskrá og úrslit inná heimasíðu ÍHÍ, eða ýta hér. SA er með 2 A lið og 1 B lið SR er með 1 A lið og 1 B lið Fjölnir er með 1 B lið. Í vetur verða svo þrjú helgarmót til viðbótar fyrir U14 sem eru hluti af Íslandsmóti U14.

Íslandsmót U18

Félagaskipti

Landslið U18 kvenna

Undankeppni Olympíuleika kvenna 2022

Félagaskipti

Aganefnd ÍHÍ 2021-2023

Undankeppni Ólympíuleika kvenna 2022

Íshokkísamband Íslands óskar eftir íbúð til leigu

Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ) óskar eftir íbúð til leigu. Leigutími er frá 1. ágúst 2021 til 31. apríl 2022.

Stelpuhelgi í Egilshöllinni

Íshokkídeild Fjölnis tók að sér í sammvinnu við stjórn ÍHÍ, Skautafélag Akureyrar og Skautafélgar Reykjavíkur að halda mót, sameinlegar æfingar og hópefli fyrir stúlkur í aldursflokk U16 á Íslandi. Hópurinn samanstóð af 43 stelpum ásamt þjálfurum og fylgdarliði.