Hokkíveisla um helgina

Tveir leikir í Hertz-deild karla fara fram um helgina.

Skautafélag Reykjavíkur tekur á móti Skautafélagi Akureyrar í tvíhöfða. Fyrri leikurinn er í kvöld, föstudagskvöldið 2. desember og hefst leikur kl 19:45 í Skautahöllinni í Laugardal. Seinni leikurinn fer fram á morgun laugardag og hefst leikur kl 17:15.

Íslandsmót U16 heldur einnig áfram og um helgina verða fjórir leikir. 

  • Laugardagur;
    • Fjölnir vs SA Jötnar, Egilshöll, kl 16:45
    • SR vs SA Víkingar, Skautahöllin í Laugardal, kl 20:00
  • Sunnudagur;
    • Fjölnir vs SA Jötnar, Egilshöll, kl 10:15
    • SR vs SA Víkingar, Skautahöllinni í Laugardal, kl 09:45

Hertz deild karla