Leikheimild

Skautafélag Akureyrar óskaði eftir leikheimild fyrir Una Stein Blöndal Sigurðarson.

Félagaskiptagjald er greitt, Íshokkísamband Íslands og alþjóðaíshokkísambandið gaf út leikheimild föstudaginn 25. nóvember.

Uni Steinn hefur undanfarið leikið með Sollentuna en kemur nú heim og mun spila með SA í vetur.