03.01.2012
Ýmis undirbúningur þarf að fara fram áður en leikmenn halda til Nýja-Sjálands.
03.01.2012
Handbók vegna ferðalagsins til Nýja-Sjálands er nú kominn á netið hjá okkur.
03.01.2012
Alþjóða Íshokkísambandið hefur gefið út smáforrit fyrir þá sem áhuga hafa á að fylgjast með HM-mótum sambandsins.
02.01.2012
Rétt fyrir jólin voru haldnar æfingabúðir á Akureyri fyrir kvennalandsliðið undir stjórn Richards Tahtinen þjálfara liðsins.
29.12.2011
Nú fer að styttast í ferðalagið og undirbúningur á vegum ÍHÍ langt kominn.
21.12.2011
Jötnar og Björninn léku síðasta leikinn fyrir jólafrí á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 6 mörk gegn 2 mörkum heimamanna í Jötnum.
20.12.2011
Stjórn ÍHÍ hefur valið hokkímann ársins 2011.
20.12.2011
Stjórn ÍHÍ hefur valið hokkíkonu ársins 2011.