Fréttir

Dagskrá mótsins

Þar sem Kim Jong Il er orðinn eitthvað blankur hefur lið Norður Kóreu verið dregið úr keppni. Það gerir það verkum að við eigum aðeins 4 leiki í Nýja Sjálandi. Dagskránni hefur því verið breytt og hér kemur hún.

Leikur kvöldsins.

Einn leikur er á dagskrá íslandsmótsins í íshokkí í kvöld og fer hann fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

Björninn - Ynjur

Leikskýrsla hefur ekki borist frá leik Bjarnarins og Ynja í mfl. kvenna.

Húnar - Jötnar umfjöllun

Húnar og Jötnar léku á íslandsmótinu í íshokkí á laugardaginn og fór leikurinn fram í Egilshöll. Leiknum lauk með sigri Húna sem gerðu níu mörk gegn sjö mörkum Jötna. Þetta var fyrsti sigurleikur Húna á tímabilinu en liðið hafði áður tapað átta leikjum í röð.

Hokkíhelgi

Um helgina fara fram tveir leikir á íslandsmótinu í íshokkí en báðir leikirnir fara fram í Egilshöll.

Úrskurður Aganefndar 11.11.11

Úrskurður Aganefndar 08.11.11

3. flokkur helgarmót - úrslit

Um síðastliðna helgi fór fram helgarmót í 3. flokki í Skautahöllinni í Laugardal.

Fjáröflun

Nú förum við að fara í gang með fjáröflunarverkefni vegna ferðarinnar til Nýja-Sjálands.

Samband

Við minnum á að hægt er að gerast áskrifandi að póstlista vegna ferðalags U20 liðsins til Nýja-Sjálands. Til að auðvelda samskipti hvetjum við leikmenn og foreldra til að skrá sig á listann.