Frestun og færsla

Leik Skautafélags Reykjavíkur og Jötna sem fara fram átti á morgun, föstudag, hefur verið frestað. Nánar verður tilkynnt um það síðar hvenær leikurinn fer fram.

Leikur Jötna og Bjarnarins í meistaraflokki karla og Ynja og Bjarnarins í meistaraflokki kvenna hefur jafnframt verið færður fram um sólahring og verður leikinn laugardaginn 26.11.11.

HH