Vegabréf og tilkynningar

Nú þegar undirbúningur er að komast á fullt vegna ferðarinnar þurfa leikmenn að fara að huga að hlutum sem geta tekið nokkurn tíma í framkvæmd og því ekki seinna vænna en að hefjast handa sem fyrst.

Þeir leikmenn sem nota lyf sem mögulega þarf að tilkynna til IIHF þurfa að hafa samband við skrifstofuna og fá upplýsingar þar um. Oftast er um að ræða astma eða ofvirknislyf.

Vegabréf þurfa líka að vera í lagi og ef leikmenn hafa fengið sér ný vegabréf þurfum við að fá að vita af því. Eftirfarandi leikmenn þurfa að hafa samband vegna vegabréfa sinna.

Gunnlaugur Guðmundsson
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Gunnar Darri Sigurðsson
Sigursteinn Atli Sighvatsson
Steindór Ingason 
Daníel Steinþór Magnússon

HH