Æfingahópur kvennalandsliðs

 

Richard Tahtinen hefur valið hóp þeirra kvenna sem boðaður hefur verið á landsliðsæfingahelgi á Akureyri í desember.

Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:

Markmenn

Margrét Arna Vilhjálmsdóttir SR
Karítas Sif Halldórsdóttir Björninn
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir SA 

Varnamenn

Anna Sonja Ágústsdóttir SA
Eva María Karvelsdóttir SA
Guðrún Marín Viðarsdóttir SA
Arndís Sigurðardóttir  SA
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir SA
Silja Rún Gunnlaugsdóttir SA
Védis Áuslaug Beck Valdemarsdóttir SA
Patricia Ryan SA
Lilja María Sigfúsdóttir Björninn

Sóknarmenn

Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir SA
Birna Baldursdóttir SA
Díana Mjöll Björgvinsdóttir SA
Hrund Thoralcius SA
Hrönn Kristjansdóttir SA
Guðrun Blöndal SA
Linda Brá Sveinsdóttir SA
Sarah Smiley SA
Sólveig Gærdbo Smáradóttir SA
Vigdís Aradóttir SA
Sigríður Finnbogadóttir Björninn 
Steinnun Sigurgeirsdóttir Björninn 
Flosrun Vaka Johannesdottir Björninn
Ingibjörg Guðr Hjartardóttir Björninn
Hanna Rut Heimisdóttir Björninn

Frekari fréttir af búðunum má finna undir "Landslið KVK" neðarlega hægra meginn á ÍHÍ-síðunni.

HH