Reglugerðabreytingar

Stjórn ÍHÍ samþykkti á síðasta fundi sínum breytingar á tveimur reglugerðum sambandsins. Annarsvegar er um að ræða breytingu á reglugerð nr. 14 um Íslandsmótið í íshokkí og hinsvegar breytingu á reglugerð nr. 8 um Aganefnd. Breytingarnar eru rauðlitaðar í báðum reglugerðum.

Aðildarfélögunum hafa verið kynntar breytingarnar og hafa þær tekið gildi.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH