Úrskurður Aganefndar 10.01.12

Tekin er fyrir atvikaskýrsla úr leik Jötna og Skautafélags Reykjavíkur í meistara flokki karla sem leikinn var þann 05.01.2012. 

Leikmaður SR nr. 5, Steinar Páll Veigarsson, hlaut brottvísun úr leik (GM) fyrir ákeyrslu á höfuð. Steinar Páll hlaut þann 08.10.11 brottvísun úr leik (GM) og hlýtur því einn leik í bann.

Fh. Aganefndar

Hallmundur Hallgrímsson