Fréttir

SR - Ynjur umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Ynjur mættust tvívegis um liðna helgi og fóru leikirnir fram í Laugardalnum á laugar- og sunnudegi.

Hokkíhelgin

Tveir leikir fara fram á íslandsmóti kvenna um helgina en í báðum tilvikum mætast Skautafélag Reykjavíkur og SA Ynjur.

Þjálfarar landsliða

Stjórn ÍHÍ hefur staðfest hvaða þjálfarar koma til með að þjálfa kvennalandsliðið annarsvegar og lið skipað leikmönnum 18 ára og yngri hinsvegar.

Ynjur - Ásynjur umfjöllun

Ásynju lögðu í gær Ynjur að velli í gær með fjórum mörkum gegn einu þegar liðin mættust á Akureyri í gærkvöld. Aðeins voru höggin skörð í lið Ásynja í gærkvöld því Linda Brá Sveinsdóttir og Anna Sonja Ágústsdóttir voru fjarverandi.

SR - SA Ásynjur umfjöllun

Tímabilið hjá konunum hófst síðasta laugardag þegar Skautafélag Reykjavíkur og SA Ásynjur mættust í Laugardalnum. Leiknum lauk með sigri gestanna úr Ásynjum sem gerðu fimmtán mörk gegn tveimur mörkum heimakvenna.

UMFK Esja - SR umfjöllun

UMFK Esja bar á laugardaginn sigurorð af Skautafélagi Reykjavíkur með fjórum mörkum gegn þremur en framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit eftir að janft hafði verið að loknum hefðbundnum leiktíma.

Björninn - SA Víkingar umfjöllun

Bjarninn lagði á laugardaginn Víkinga í fyrsta deildarleik ársins með fimm mörkum gegn engu en leikurinn fór fram í Egilshöll.

Hokkíhelgin

Það verður fjör hér sunnan heiða á hokkíhelgi því þrír leikir eru á dagskránni og í þeim mun fljótt koma í ljós hvaða leikmenn koma vel undan jólum og áramótum. Allir fara leikirnir fram á morgun, laugardag.