Fréttir

Helgin

Nákvæmari tímasetningar eru komnar fyrir helgina.

Björninn - SA mfl. kvenna

2. leikur í úrslitum kvenna var að hefjast.

Dagur 3 - U18 í Serbíu

Dagurinn byrjað með því að drengirnir fengu sér mikinn og góðan morgunverð. Búið var að ákveða að sleppa æfingunni þennan dag og leyfa þeim að hvíla sig, eftir leikinn á móti Serbum frá deginum áður.

Björninn - SA 2. leikur í úrslitum

Á morgun fimmtudag fer fram annar leikurinn í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna. Þá mætast Björninn og Ásynjur og fer leikurinn fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

Dagur 2 - U18 í Serbíu

Dagurinn hófst hjá strákunum með morgunverði klukkan 09:00 og að honum loknum var haldið niður í skautahöll á æfingu. Æfingin gekk vel og voru strákarnir vel gíraðir fyrir komandi átök.

SA - Björninn 1. leikur í úrslitum

SA og Björninn léku í gærkvöld fyrsta leikinn í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn á Akureyri í gærkvöld. Leiknum lauk með sigri SA sem gerðu 7 mörk gegn 3 mörkum Bjarnarkvenna. Það lið sem verður fyrr til að vinna þrjá leiki hampar titlinum.

Dagbók U18 ofl.

Eins og oftast er reynt að halda dagbók úti um ferðalaga landsliðs á vegum ÍHÍ.

Dagur 1 - U18 í Serbíu

Þá erum við komnir á hótelið í Novi Sad eftir langan dag sem byrjaði með mætingu allra nema Óla, Kára og Jóns Ragnars læknis, í Keflavík klukkan 05:30.

SA Ásynjur - Björninn 1. leikur

Á morgun þriðjudag hefst úrslitakeppnin í meistaraflokki kvenna en þá leika SA Ásynjur og Björninn sinn fyrsta leik og fer hann fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30.

Æfingahópur karlalandsliðs

Gert er ráð fyrir æfingabúðum um komandi helgi hjá karlalandsliðinu.