Gert er ráð fyrir æfingabúðum um komandi helgi hjá karlalandsliðinu. Dagskrá helgarinnar má finna undir fréttatengli karlalandsliðsins sem er hérna hægra meginn á síðunni.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt:
| Andri Freyr Sverrisson |
| Andri Már Mikaelsson |
| Arnar Bragi Ingason |
| Arnþór Bjarnason |
| Birkir Árnason |
| Björn Már Jakobsson |
| Daði Örn Heimisson |
| Daniel Adel |
| Egill Þormóðsson |
| Einar Sveinn Guðnason |
| Gauti Þormóðsson |
| Gunnar Guðmundsson |
| Ingvar Þór Jónsson |
| Kópur Guðjónsson |
| Matthías Skjöldur Sigurðsson |
| Orri Blöndal |
| Ólafur Hrafn Björnsson |
| Ómar Smári Skúlason |
| Pétur Maack |
| Róbert Freyr Pálsson |
| Sigurður Óli Árnason |
| Snorri Sigurbergsson |
| Snorri Sigurbjörnsson |
| Steinar Páll Veigarsson |
| Styrmir Örn Snorrason |
| Tómas Tjörvi Ómarsson |
| Úlfar Jón Andrésson |
| Ævar Þór Björnsson |
HH