Fréttir

Hokkíhelgi

Á morgun, laugardag, kemur lið Jötna í heimsókn í Egilshöllina og leikur gegn Birninum í meistaraflokki karla en leikurinn hefst klukkan 18.30

Úrskurður Aganefndar 21.10.11

Ljósmyndir af leikjum

Eins og lesendur vefsins hafa vonandi tekið eftir hafa orðið breytingar þegar kemur að birtinu ljósmynda á nýjum vef okkar.

Björninn - Húnar umfjöllun

Björninn og Húnar léku í Egilshöll í gærkvöld í meistaraflokki karla. Sá leikur var aldrei eins spennandi og leikur Ynja og Ásynja en honum lyktaði með sigri Bjarnarins sem gerði tólf mörk gegn tveimur mörkum Húna.

Ynjur - Ásynjur umfjöllun

Í gærkvöldi léku á Akureyri lið Ynja og Ásynja í meistaraflokki kvenna og lauk leiknum með sigri Ásynja sem gerðu 7 mörk gegn 6 mörkum Ynja.

Leikir kvöldsins

Leikir kvöldsins fara að þessu sinni fram á Akureyri og í Egilshöllinni og hefjast báðir klukkan 19.30

Björninn - SR umfjöllun

Björninn lék gegn Skautafélagi Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna á laugardaginn. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði 9 mörk gegn 5 mörkum SR-inga.

Æfingabúðum U20 á Akureyri lokið

Æfingabúðir U20 landsliðsins fóru fram á Akureyri um helgina og gengu vel.

Hokkíhelgi

Hokkíhelgin að þessu sinni fer fram bæði sunnan- og norðanlands. Um er að ræða bæði keppni og æfingar.

Ferðatilhögun til Akureyrar ofl.

Þá er ferðalagið til Akureyrar komið á hreint. Rútan kemur í Skautahöllina í Laugardal klukkan 12.45