Fréttir

Kanadískur stelpuhokkídagur á Íslandi!

Sami Jo Small sem er þrefaldur ólympíumeistari og fimmfaldur heimsmeistari með Kanadíska landsliðinu er stödd á Íslandi í tengslum við Bikarmót Icelandair mót sem fer fram í Egilshöll dagana 7-9.október nk.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er að þessu sinni leikur Jötna og Skautafélags Reykjavíkur og fer hann fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 19.30.

SR - Húnar umfjöllun

Skautafélag Reykjavíkur og Húnar áttust við á íslandsmóti karla í gærkvöld en leikurinn fór fram í Skautahöllinni í Laugardal. Leiknum lauk með sigri SR-inga sem gerðu tólf mörk gegn 2 mörkum Húna.

Ynjur - SR tölfræði

Um síðustu helgi léku á Akureyri Ynjur og Skautafélag Reykjavíkur í meistaraflokki kvenna.

Leikur kvöldsins

Leikur kvöldsins er leikur Skautafélags Reykjavíkur og Húna í meistaraflokki karla og fer hann fram í Skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 20.15

Leikheimildir

3. flokkur helgarmót - úrslit

Leikið var helgarmót í 3. flokki um liðna helgi og fór mótið fram í Egilshöll. Leikið var laugardegi og sunnudegi en alls verða sex helgarmót haldin í vetur.